15. feb. 2020

Hlaðvarp: Stytting vinnuvikunnar

Það hefur sýnt sig að stytting vinnuvikunnar eykur bæði afköst og hamingju starfsfólks. En hvers vegna erum við þá ekki komin lengra á þessari vegferð? Ég ræddi við Guðmund D. Haraldsson, stjórnarmann í Öldu og áhugamann um styttingu vinnutímans.

Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér að neðan, en einnig er hægt að gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á öllum hlaðvarpsveitum.