Um höfund
Störf:
- 2011- Kynningar- og vefstjóri Hugvísindasviðs Háskóla Íslands.
- 2006-2011 Upplýsingafulltrúi umhverfisráðuneytisins.
- 2003-2006 Blaða- og fréttamaður á fréttastofum RÚV og Fréttablaðinu.
- 2000-2002 Lögreglumaður hjá sýslumanninum í Hafnarfirði.
Stjórnir og nefndir:
- 2024- Í stjórn Loftslags- og orkusjóðs.
- 2020-2024 Í stjórn Loftslagssjóðs.
- 2015-2017 Í stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs.
- 2014-2017 Í stjórn RARIK ohf.
- 2002-2003 Fulltrúi í lýðræðis- og jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar.
Félagsstörf:
2018-2021 Í stjórn Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði.2011-2015 Formaður Landverndar.2012-2014 Í stjórn Neytendasamtakanna.2010-2011 Formaður Félags umhverfisfræðinga á Íslandi.Kennsla:
- 2023 Leiðbeinandi við lokaverkefni hjá GRÓ-Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu.
- 2018-2023 Hlaðvarp, nýtt tæki í fjölmiðlum og markaðssetningu. Námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands.
- 2010 Kenndi umhverfisstjórnmál við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.
- 2009 Kenndi umhverfisstjórnmál við Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst.
Menntun:
- 2006 University of Edinburgh. M.Sc. Environmental Sustainability. Lokaritgerð: Can and should Iceland become a hydrogen powered economy: A critical review of progress and a consideration of the future.
- 2005 Háskóli Íslands. B.A. í Sagnfræði. Lokaritgerð: Fiskverndarrök Íslendinga í landhelgisdeilunum. Orð og efndir.
- 1997 Flensborgarskólinn í Hafnarfirði. Stúdentspróf af félagsfræðibraut.