12. okt. 2005

Fleiri flyja vegna umhverfismala en vopnadra ataka

Thad thurfa fleiri ad flyja heimili sin vegna floda, jardvegseydingar
og eydimerkurmyndunar af voldum mannfjolgunar og loftslagshlynunar en vegna vopnadra ataka i heiminum.
Talid er ad umhverfisflottamenn verdi um 50 milljonir eftir 5 ar. Thessi stori hopur folks fellur reyndar ekki undir hina formlega skilgreiningu um flottamenn og thvi a thad ekki eftir ad geta sott um haeli i vestraenum londum a theim forsendum. Thess vegna geta stjornmalamenn a Vesturlondum andad lettar thvi ad flottamenn virdast hvergi vel sedir. Her i Skotlandi kom nylega upp mal thar sem fulltruar innflytjendaeftirlitsins redust inn a heimili fjolskyldu sem hafdi fluid hingad og bedid urskurdar um landvistarleyfi i marga manudi. Bornin voru byrjud i skola og hofdu eignast skoska vini. Thess vegna vard allt vitlaust thegar fjolskyldan var skyndilega flutt i flottamannafangelsi. Skolasystkyni barnanna fjolmenntu a skrifstofu forsaetisradherrans sem lofadi ollu fogru. Annad svona mal vakti athygli i breskum fjolmidlum nylega thegar flottamadur framdi sjalfsmord i flottamannafangelsi daginn adur en ad flytja atti hann og son hans aftur til heimalandsins. Thannig tryggdi hann syni sinum aframhaldandi landvistarleyfi i Bretlandi.
Heima a Islandi eru til svipud daemi. A gistiheimili i Keflavik byr fjoldi flottamanna sem hefur sott um landvistarleyfi. Thar a medal fjolskylda sem hefur dvalid thar i um ar og ung stulka i fjolskyldunni er byrjud ad ganga i islenskan skola og eignast islenska vini. Eg tok vidtal vid hana i sumar thegar flottamennirnir motmaeltu adstodunni sem their thurfa ad lifa vid, serstaklega adgerdarleysinu. Skommu sidar barust frettir af thvi ad einn theirra hefdi reynt ad kveikja i ser thegar fulltruar innflytjendastofu aetludu ad visa honum ur landi.
Thad er thvi margt svipad med Islendingum og Bretum og vidbrogd stjornmalamanna eru eins i badum londum. Mannudarsjonarmid rada ekki for heldur otti vid ad yfir Vesturlond ridi alda flottamanna. Gangi theim vel med 50 milljonir umhverfisflottamanna.