18. apr. 2005

Sólin er hætt að skína á Kína

Kínverskir vísindamenn hafa komist að því að Kínverjar njóta mun minni sólar nú en árið 1961. Þetta á helst við í austurhluta landsins þar sem fólksfjöldinn er mestur og flestar verksmiðjur starfandi.
Það sem veldur þessu er mengun sem berst frá brennslu olíu og kola.

Nánar:
http://www.planetark.com/dailynewsstory.cfm/newsid/30423/story.htm