9. maí 2011

Útvarpsþáttur um umhverfismál - hvítabirnir, ástand friðlýstra svæða og Farfuglaheimilin

Viðbrögð við komu hvítabjarna, ástand friðlýstra svæða, umhverfismerkið Svanurinn og umhverfisstarf Farfuglaheimilanna í Reykjavík voru til umfjöllunar í Grænmeti í morgun. Gestir þáttarins voru Sigríður Ólafsdóttir, rekstrarstjóri Farfuglaheimilanna í Reykjavík, Hjalti J. Guðmundsson, sviðsstjóri á sviði náttúruauðlinda hjá Umhverfisstofnun, Ólafur A. Jónsson, deildarstjóri á sama sviði og Kristinn Már Ársælsson, upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar.

Hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella á meðfylgjandi hlekki: