24. maí 2011

Útvarpsþáttur um umhverfismál - Gráuhnúkar, sjálfbær nýting jarðvarma og brennisteinsvetnismengun

Fyrirhuguð jarðvarmavirkjun við Gráuhnúka, sjálfbær nýting jarðvarma og brennisteinsvetnismengun á höfuðborgarsvæðinu voru til umfjöllunar í Grænmeti á sunnudagsmorgun. Gestir þáttarins voru þau Hanne Krage Carlsen, sem hefur lokið meistaraprófi í lýðheilsuvísindum, Stefán Arnórsson, prófessor í jarðefnafræði og stjórnarmaður í Landsvirkjun og Þorsteinn Jóhannsson, jarðfræðingur og umhverfisfræðingur sem starfar sem sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun.

Upptökur: Fyrri hluti / seinni hluti.