15. júl. 2005

UNESCO kannar áhrif loftslagshlýnunar

Edmund Hillary og félögum tókst ætlunarverk sitt upp að vissu marki. UNESCO hefur ákveðið að rannsaka áhrif hlýnunar loftslags á staði sem eru á heimsminjaskránni, þar á meðal Mount Everest. Hins vegar var ekki tekin ákvörðun um fjallið yrði sett á válista Sameinuðu þjóðanna.