30. júl. 2005

Útvarp Allt er vænt sem vel er grænt

Vek athygli á umhverfisútvarpinu sem ég vísa á hér á síðunni. Þarna er hægt að nálgast áhugaverða þætti um hitt og þetta er varðar umhverfismál.