1. maí 2005

NASA vottar gróðurhúsaáhrifin

NASA, í samstarfi við aðrar bandarískar vísindastofnanir, hefur staðfest að gróðurhúsaáhrif séu í fullu fjöri. Eftir mælingar með litlum kafbátum komust vísindamennirnir að því að hafið safnar í sig meiri hita en það hleypir frá sér. Þetta eigi eftir að valda töluverðri hlýnun loftslagsins á næstunni.

Nánar:
http://washingtontimes.com/national/20050428-115517-5464r.htm