6. maí 2005

Fylgi eykst hja breskum graeningjum

Graeningjar i Bretlandi tvofoldudu fylgi sitt i kosningunum i gaer en tokst ekki ad tryggja ser tingsaeti frekar en fyrri daginn. Mesta fylgid i einstoku kjordaemi var 22%.
Kjorfylgi graeningja reyndist 3.7% a landsvisu.
Kosningakerfid breska er svo fatlad ad flokkur graeningja tarf ad greida taepar 11 milljonir vegna tess ad teir nadu ekki 5% fylgi i 177 kjordaemum.
Lesendur verda ad afsaka tad ad pistillinn er ekki med islenskum stofum. Eg er nuna staddur i Edinborg og skrifa tetta a kaffihusinu Elephant House en tad var her sem J. K. Rowling sat vist og skrifadi fyrstu Harry Potter bokina.