3. apr. 2005

Vindmyllum fjölgar

Vindaflsstöðvar í heiminum öllum framleiddi 48,000 megavött á liðnu ári. Það er næg orka fyrir 16 milljón heimili. Til samanburðar nemur orkuframleiðsla Landsvirkjunar 1.212 megavöttum. Þar af afkasta vatnsaflstöðvar 1.107 megavöttum, jarðgufustöðvar 63 og eldsneytisstöðvar 42.
Talið er að orkuframleiðsla með vindmyllum muni aukast að meðaltali um tæp 17% á ári næstu 4 árin. Henni vex helst ásmegin í Evrópu þar sem Spánverjar og Þjóðverjar fara fremstir í flokki.

Nánar:
http://www.planetark.com/dailynewsstory.cfm/newsid/30191/story.htm