7. mar. 2005

Tortímandinn beislar sólarorku

Tortímandinn, leikskólalöggan og fylkisstjórinn Arnold Schwarzenegger er orðinn einn sá grænasti í USA, líklega vegna orkuskorts sem íbúar Kaliforníu hafa þurft að búa við undanfarin ár.

Nánar:
http://www.signonsandiego.com/news/state/20050228-0030-ca-calif-solarhomes.html