31. mar. 2005

Koltvísýringsteppið þykknar

Samkvæmt nýjustu útreikningum bandarískra vísindamanna hefur koltvísýringur í lofti ekki verið meiri síðan mælingar hófust á 6. áratugnum.
Koltvísýringur virkar eins og teppi yfir jörðinni. Því meira magn af honum, því meiri hiti.
Vísindamennirnir telja að þessi stöðuga aukning bendi til þess að losun mannkyns á gróðurhúsalofttegundum ráði miklu um þróunina.

Nánar:
http://news.bbc.co.uk/1/hi/sci/tech/4395817.stm