2. mar. 2005

Bretar bregðast við hlýnun sjávar

Svört skýrsla um ástand fiskistofna og sjávar við Bretlandsstrendur hefur litið dagsins ljós. Vísindamenn telja að ofveiði og hlýnun loftslagsins valdi mestum skaða á vistkerfi sjávar um þessar mundir. Vegna þess á að setja á stofn rannsóknarhóp sem á að rannsaka áhrif gróðurhúsaáhrifa á lífríki sjávar. Ætli Hafrannsóknarstofnun sé byrjuð á slíkum rannsóknum?

Nánar:
http://news.bbc.co.uk/1/hi/sci/tech/4307901.stm