1. maí 2011

Útvarpsþáttur um umhverfismál - viðtal við Þóru Ellen Þórhallsdóttur

Umhverfisráðherra afhenti Þóru Ellen Þórhallsdóttur Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti á fimmtudag. Þetta er í annað sinn sem viðurkenningin er veitt, en hún er veitt einstaklingi sem hefur unnið markvert starf á sviði náttúruverndarmála. Af þessu tilefni fékk ég Þóru í viðtal í Grænmeti til að spjalla um náttúruvernd, Þjórsárver, Rammaáætlun, loftslagsbreytingar og fleira.

Hér er hægt að hlusta á viðtalið við Þóru: Fyrri hluti / seinni hluti.