17. maí 2011

Útvarpsþáttur um umhverfismál - skýrsla ríkisendurskoðunar, hvalveiðar og ríkisstjórnin

Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands og Ólína Þorvarðardóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í umhverfisnefnd Alþingis komu í viðtal til mín í Grænmeti síðastliðinn sunnudag. Í fyrri hluta þáttarins fjölluðum við um skýrslu Ríkisendurskoðunar um sorpbrennslur og stjórnsýslu umhverfismála. Í síðari hluta þáttarins spjallaði ég við Árni um ákvörðun Kristjáns Loftssonar um að hefja ekki hvalveiðar að svo stöddu og um árangur ríkisstjórnarinnar á sviði umhverfismála það sem af er kjörtímabili.

Hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella á meðfylgjandi hlekki: