17. apr. 2011

Útvarpsþáttur um umhverfismál - Vatnsmýrin, matvæli og vorið

Ég fékk góða gesti til mín í Grænmeti á Útvarpi Sögu í morgun til að ræða um Vatnsmýrina, umhverfisáhrif matvælaframleiðslu og vorið, vorboðana og vorverkin. Gestir þáttarins voru Jóhann Óli Hilmarsson, formaður Fuglaverndar, Þuríður Helga Kristjánsdóttir, verkefnisstjóri í Norræna húsinu og Steinar Björgvinsson skógfræðingur hjá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar.

Hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella á meðfylgjandi hlekki:
  • Fyrri hluti. Umræður um fyrirhugaðar endurbætur á friðlandinu í Vatnsmýri.
  • Seinni hluti. Umræður um vorboðana, vorverkin og sýningu í Norræna húsinu um sambandið milli fæðu og umhverfis.
Svo minni ég á að útvarpsþátturinn er með síðu á facebook.