18. apr. 2006

Kínverjar gera sér glaðan dag


Kínverska hagkerfið er orðið stærra en það breska samkvæmt nýjustu tölum. Eins og sést á þessari mynd frá Peking þá gerðu Kínverjar sér glaðan dag af þessu tilefni og veiddu sér í matinn við þessa skólpleiðslu. Það er eitthvað sem segir mér að fólkið á myndinni hafi aldrei heyrt orðið hagvöxtur.