30. apr. 2006

A ferd um Skotland

Er nuna a longu og strongu ferdalagi med skolafelogum minum um Skotland. Erum nuna i Fort William og their hordustu i hopnum eru a leid upp Ben Nevis, haesta fjall Bretlandseyja. Vid erum buin ad skoda vindrafstodvar, sjalfbaer hus, skolphreinsistodvar og margt margt fleira sem tengist umhverfismalum. Forum svo til eyjarinnar Eigg a thridjudag sem er vist hippanylenda. Folk flutti vist thangad a a sinum tima ef thad nennti ekki ad taka thatt i lifsgaedakapphlaupinu a fastalandinu. Gaeti ordid ahugavert. Laet thetta naegja i bili.