1. feb. 2006

Golfteppi ur islenskri ull


Tha fara Islendingar loksins ad graeda peninga a saudkindinni. Las i dagbok umhverfisvaena honnudarins Wills nokkurs Anderson sem birtis i Independent ad hann keypti golfteppi gerd ur ull islensku saudkindarinnar sem er thvegin upp ur vatni ur Geysi!! Teppin fast i nokkrum litum, t.d. jokulgra, geysishvit, fjallsvort, fosshvit og vatnsbrun. Snilld. Aetli hruturinn Sveppi a myndinni se ekki foss hvitur?
http://www.constructionresources.com/products/Building%20interiors/PDFs/Geysira%20wool%