4. nóv. 2005

Tvifarar dagsinsLenti í því um daginn að fara inn á bar og biðja um "pint of Guinness" og barþjónninn rétti mér Nelson Mandela yfir barborðið. Skemmtileg upplifun alveg þangað til að hann fór að væla um aðskilnaðarstefnuna, fangelsisvistina og að hann saknaði svo Winnie Mandela. Þá fór ég aftur á barinn og bað um pint Stella.