12. okt. 2005

Umhverfismal til umraedu vid stjornarmyndun i Thyskalandi

Thvi hefur verid lofad ad engar breytingar verdi gerdar a orkustefna Thyskalands eftir ad ny rikisstjorn tekur vid voldum, thratt fyrir ad thyskir graeningjar eigi ekki adild ad henni.
Ihaldsmenn, undir stjorn Angelu Merkel, bodudu i kosningabarattunni ad haett yrdi vid ad loka kjarnorkuverum og rikisstyrkir til "graenna" orkuvera sem stjorn sosialista og graeningja komu a yrdu lagdir nidur. Frafarandi rikisstjorn hefur m.a. tekist ad bua til oflugan markad fyrir solarorku, liklega thann staersta i heiminum, med thvi ad styrkja thysk heimili til ad koma fyrir solarrafolum a husthokum. Ottast var ad horfid yrdi fra thessari stefnu eftir ad ihaldsmenn komust i stjorn en nu hefur verid akvedid ad sosialistar fai umhverfisraduneytid sem fer med malefni endurnytanlegra orkugjafa. Ad auki hafa fulltruar flokksins fullyrt ad ekki verdi horfid fra thvi ad haetta rekstri kjarnorkuvera i landinu a naestu arum.