30. okt. 2005

Troy Donahue og Sigurður KáriLeikarinn Troy Donahue og þingmaðurinn Sigurður Kári Kristjánsson eru tvífarar. Troy var upp á sitt besta í kringum 1969 en fékk svo lítið hlutverk í Guðföðurnum II. Sigurður Kári var hins vegar upp á sitt besta í kringum 1999 og saknar nú guðföðurins.
Hver veit nema að ég leggi í frekari leit að tvíförum íslenskra þingmanna.