18. okt. 2005

Graen "hrydjuverk"

Hopur Frakka hefur fengid nog af jeppum a gotum Parisar. Hopurinn, sem kallast "Deflaters", stundar thad i skjoli naetur ad leita uppi fjorhjoladrifna bila i finni hverfum borgarinnar og hleypa lofti ur dekkjunum. Tha senda their eigendum bilanna ordsendingu um ad their seu haettulegir umhverfinu og odrum vegfarendum. Svo er drullu slett a hlidar bilanna til ad vekja athygli a thvi af fjorhjolabilar eru ekki aetladir til aksturs innanbaejar. Franska logreglan er ekki viss um thessar adgerdir seu olologlegar og hopurinn nytur nokkurs studnings innan stjornkerfis Parisarborgar.
Thetta frumlega uppataeki hlytur ad breidast ut um heimsbyggdina og hver veit nema ad islenskir graeningjar taka upp a thessu. Thetta eru mun smekklegri og taknraenni motmaeli en skyrkast.