23. sep. 2005

"US climate loonies"

Sir John Lawton, formadur radgjafanefndar bresku rikisstjornarinnar i umhverfismalum, sagdi i vidtali vid The Independent i dag ad fjolgun oflugra fellibylja vid strendur Bandarikjanna megi ad ollum likindum rekja til hlynunar loftslags og sjavar. Hann gagnryndi Bandarikjamenn hardlega fyrir ad taka grodurhusaahrifin ekki alvarlega og sagdi ta: "US climate loonies". Hann sagdist vonast til tess ad tessi troun i vedurfari yrdi til tess ad Bandarikjamenn voknudu upp af vaerum Tyrnirosarsvefni. Tad gaeti ordid tad eina jakvaeda sem fylgdi fellibyljunum Katrinu og Ritu.