23. sep. 2005

Sparneytnir bilar vinsaelli i kjolfar Katrinar

Sala a sparneytnum folksbilum i Bandarikjunum hefur aukist storlega sidan fellibylurinn Katrin gekk tar yfir og olli haekkun a bensinverdi. Toyota hefur ekki undan ad framleida Prius bilana sem eru hvort tveggja i senn bensinbilar og rafmagnsbilar og eydir tess vegna u.t.b. helmingi minna bensini en adrir folksbilar. Fyrirtaekid vonast til tess ad selja 250.000 slika bila heiminum ollum a tessu ari. En tratt fyrir tessa troun ta nemur sala tvenndarbila i Bandarikjunum enn ekki nema 1,3% af heildarsolu folksbila tar i landi. Ford bilaframleidandinn bregst to vid tessari troun med tvi ad tifalda framleidslu sparneytnari bila a naestu fimm arum en fyrirtaekid hefur ekki tekid tatt i tessum markadi til tessa.