19. ágú. 2005

Umhverfisvæn kynlífshjálpartæki


Hver kannast ekki við samviskubitið sem fylgir því að stunda kynlíf með plastverjum? Enginn? Kannski er ég bara einn um það. En það er alla vega kominn grænn smokkur á markaðinn ásamt öðrum umhverfisvænum kynlífsvörum. Þar á meðal gleðipinnar með sólarrafhlöðu eins og sjá má á myndinni.
Aldrei framar plastsmokkar og aldrei framar rafhlöður í kynlífshjálpartækin. En sú sæla.

Allt um grænt kynlíf:
https://vegsexshop.com/home.html