5. ágú. 2005

Tilviljun?

Halldór Ásgrímsson tilkynnti á tröppum stjórnarráðsins í gær að hæsti tindur Íslands hefði lækkað um tíu metra frá síðustu mælingum. Þá vaknar spurningin um það hvort það sé tilviljun ein að í báðum orðunum Hvannadalshnjúkur og gróðurhúsaáhrifin eru 17 bókstafir.