12. ágú. 2005

RÚV með dæmi um loftslagshlýnun

Bendi á tvær fréttir sjónvarpsstöðvar ríkisins frá því í gærkvöld sem tengjast hlýnun loftslags. Í fyrri fréttinni fjallar Ómar Ragnarsson um óvenjulega mikla bráðnun jökla. Hins vegar fjallað um snjóframleiðslu í Hlíðarfjalli. Mæli með því að áhugafólk kíki á þetta.

Snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli:
http://dagskra.ruv.is/streaming/news/?file=4185314/11

Mikil rýrnun Vatnajökuls:
http://dagskra.ruv.is/streaming/news/?file=4185314/10