7. júl. 2005

Medal anarkista i Edinborg

Tau ykkar sem fylgjast med frettunum vita ad eg er nuna staddur i Edinborg. Kom hingad a fostudag til ad verda vitni ad latunum i kringum G8 fundinn i Gleneagles.
A laugardag for fram gridarlega fjolmenn krofuganga. Talid ad rumlega 220.000 manns hafi gengid um midborgina og myndad hvitan hring sem er merki "make poverty history" hreyfingarinnar. Myndir a http://www.pressureworks.org/play/photo/g8.html
Hreyfingin vill ad skuldir fataekra rikja Afriku vid Vesturlond verdi felldar nidur, fjarstudningur verdi aukinn an skilyrda um einkavaedingu i almannatjonustu vidkomandi rikja eda nidurskurd i almannatjonustu. Ta er farid fram a ad Vesturlond felli nidur verndartolla sem koma i veg fyrir ad riki Afriku geti keppt vid landbunadarframleidslu Vesturlanda.
Morgum i Edinborg sarnadi vegna tess ad Bob Geldof og felagar stalu senunni med Live 8 tonleikunum. Eg sat fyrirlestra a sunnedeginum tar sem fyrrverandi fru Mick Jagger sagdi ad Geldof saengadi med ovininum og visadi til tess ad hann og Tony Blair virdast agaetis felagar. Blessud ofundin.
A manudagsmorgun hitti eg Falun Gong medlimi fyrir utan Kinverska sendiradid. Teir mundu eftir Islandi. "The racist government" sagdi ein fullordin kona vid mig en hun hafdi lika heyrt af motmaelunum sem efnt var til i Reykjavik eftir ad Falung Gong lidar voru handteknir og vistadir i Njardvikurskola. Hun var greinilega jafn anaegd med islenskan almenning og hun var oanaegd med islensk stjornvold.
Um hadegi a manudag for eg i midborg Edinborgar tar sem stridsastand var vid tad ad myndast. Eg reif upp videovelarnar sem eg var med mer og hof ad mynda. Lenti inni i midjum hopi grimuklaeddra anarkista sem aetludu greinilega ad efna til oeirda. Hopurinn gekk um goturnar i leit ad famennum sveitum logreglumanna en i staerstu og best vopnudu sveitirnar logdu teir ekki. Loks kom ad tvi ad hopurinn fann um 10 til 20 manna hop logreglumanna a adal verslunargotu borgarinnar. Eg trod mer fremst i hopinn og myndadi tetta allt saman. Logreglumennirnir urdu ad sjalfsogdu hraeddir og hofu kylfurnar a loft. Endadi med tvi ad teir redust ad anarkistunum og slogu tad sem a vegi teirra vard med kylfunum. Eg helt eg fengi bank i bakid tar sem eg hljop undan logreglunni.
Tvi naest hitti eg a Onnu Vigdisi Gisladottur og hun hjalpadi mer vid ad mynda. Hun er i kvikmyndanami herna i Edinborg. Vid nadum ad senda myndir heim fyrir tiufrettir. En dagurinn endadi med tvi ad oeirdarlogregla tvingadi okkur inn i gard i midborginni tar sem vid turftum ad dusa i klukkutima eda tvo. Fullt af folki tarna sem vissi ekki hvad sneri upp og hvad nidur. Engar astaedur gefnar fyrir tvi ad vid vaerum oll lokud tarna inni, jafnt saklausir kakiklaeddir turistar sem gallhardir grimuklaeddir anarkistar. Okkur var sidan sleppt ut med tvi skilyrdi ad vid gaefum upp nafn, heimilisfang, sima, faedingardag, faedingarstad og starf! Nu skildi eg af hverju anarkistarnir hofdu aeptu "Stasi" og "Gestapo" ad logreglunni.
I gaer, midvidudag, for eg skipulagda ferd ad Gleneagles tar sem leidtogar G8 rikjanna voru komnir saman. Logreglan aetladi ad banna okkur ad yfirgefa Edinborg i rutum vegna tess ad anarkistar hofdu efnt til illinda allt i kringum Gleneagles. En ta lagdi hopurinn bara undir sig goturnar og hropadi "let the busses go" og viti menn, logreglan gaf eftir.
Eg sa strax ad skoski sosialistaflokkurinn var fyrirferdarmestur i gongunni og hun hafdi allt annad yfirbragd en gangan a laugardeginum i Edinborg. Tad var hasslykt af odrum hverjum manni og hinir drukku bjor. Tetta var skritinn hopur en eg let mig hafa tad og fylgdi honum yfir eitthvad tun og drosladist tetta med tokuvelina a bakinu. Fjolmennur hopur for ut af skipulagdri leid og kastadi grjoti i logreglumenn og vardturn (http://www.timesonline.co.uk/article/0,,22649-1682912,00.html)naerri hotelinu tar sem Bush, Blair og felagar dvelja. Ta var skrattinn laus. Trjar hertyrlur lentu a svaedinu og ut hlupu hopar vopnadra logreglumanna, logreglumenn a hestum maettu a svaedid og tyrlur flugu lagflug fram og aftur yfir fjoldann. Tetta var sama vitleysan og a manudeginum i Edinborg. Eg var aftur kominn a flotta og vonadi bara ad logreglan bankadi ekki i bakid a mer, ad minnsta kosti ekki i linsuna a velinni sem eg var med a bakinu. En eg akvad ad tetta yrdi i sidasta skipti sem eg hengi med anarkistum. Eg er viss um ad tetta er sami lydurinn og stendur fyrir oeirdum a knattspyrnuleikjum. Politik er algjort aukaatridi hja tessu lidi.
I dag hef eg verid ad slappa af i midborg Edinborgar. Keypti mer tvaer baekur adan. Onnur teirra heitir "Rubbish!" og er eftir Richard Girling. Hun fjallar vist um fortid og framtid ruslsins, t.e. urgangsins sem samfelog hafa turft ad losa sig vid i gegnum tidina. Gaeti ordid skemmtileg lesning.
Ad lokum. Bladid The Independent hefur verid ad standa sig i umfjollun um grodurhusaahrifin. Tau verda til umfjollunar a G8 fundinum og Blair er undir mikilli pressu heima fyrir en Bush virdist ekki aetla ad lata undan krofum um ad Vesturlond dragi storlega ur losun grodurhusalofttegunda. Hann vidurkenndi to i vidtali vid breska sjonvarpsstod i vikunni ad loftslagshlynun vaeri ad einhverju leyti mannkyninu ad kenna. En samt sem adur vill hann ekki gripa til adgerda tar sem taer myndu ekki tjona hagsmunum Bandarikjanna. Annars er tad ad fretta af Bush ad hann hjoladi nidur breskan logreglamann i Gleneagles i gaer. Gott ef tad var ekki eini logreglumadurinn sem flytja turfti a spitala tann daginn.

The Independant>
http://news.independent.co.uk/world/environment/article296921.ece