23. júl. 2005

Fáir með strætó

Blaðamaður grist.org ferðaðist til Íslands og ók um á vetnisknúnum strætisvagni. Hann var bara nokkuð ánægður með vagninn sjálfan en hann var óánægður með hversu fáir ferðuðust með vagninum. Hann taldi átta farþega með leið 111 frá Mjódd niður á Lækjargötu.

A visit to Iceland spurs dreams of a hydrogen future:
http://www.grist.org/comments/soapbox/2005/07/19/mckibben-hydrogenbus/index.html?source=daily