1. jún. 2005

Nautakjöt og regnskógarnir

Ég fjallaði fyrir skömmu um það hvernig olíuhungrið hefur leikið Súdan undanfarin ár og hvernig olíuhagsmunir ráða för í alþjóðastjórnmálum. En það er ekki bara olían sem hefur mikil áhrif á daglegt líf fólks í fátækari ríkjum heims. Smekkur okkar og þá sér í lagi Bandaríkjamanna fyrir nautakjöti veldur því að Amazon regnskógarnir hverfa af mannavöldum.

Nánar:
news.bbc.co.uk/1/hi/programmes/from_our_own_correspondent/4578357.stm