20. maí 2005

Fallin brasilísk spýta

Skógarhögg í Amazon regnskógunum var á liðnu ári það næst mesta í sögunni. Skógarnir eru svipaðir að flatarmáli og öll Vestur-Evrópu. Talið er að um fimmtungur þeirra hafi þegar verið felldur í þágu landbúnaðarframleiðenda og viðarframleiðenda.
Þingmenn brasilískra græningja hættu stuðningi við ríkisstjórnina eftir að upplýsingarnar urðu opinberar.

Nánar:
www.msnbc.msn.com/id/7907725/