13. apr. 2005

Árni Finnsson í Grist

Umhverfisverndarvefurinn Grist er með verðlaunakeppni í gangi og sigurvegarinn fær Íslandsferð að launum. Af því tilefni birtir Grist viðtal við Árna Finnsson, formann Náttúruverndarsamtaka Íslands. Þar kemur meðal annars fram að hann keypti sér nýlega plötuna The Great Renata Tebaldi og uppáhalds kvikmyndirnar eru Guðfaðirinn 1 og 2 auk One Flew Over the Cuckoo´s Nest.

Viðtalið:
http://www.grist.org/comments/interactivist/2005/04/11/finnsson/?source=daily