21. apr. 2005

Rautt regn í Rússlandi

Nýlega rigndi rauðu Voronezh héraði í Rússlandi vegna mengunar frá málningaverksmiðju í bænum Zhuravka. Ekki er talið að dýralífi stafi hætta af. Itar-Tass greindi frá.
Samkvæmt mínum fræðum býr þó meira að baki. Ég skýt á að þetta sé himnafaðirinn sjálfur að gráta blóðrauðum tárum yfir því að bolabíturinn sé orðinn páfi.
Svo biðst ég velvirðingar á ofstuðlun í fyrirsögn.