23. apr. 2005

Jöklar Suðurskautslandsins hopa

Jöklar á Suðurskautslandinu minnka hratt samkvæmt niðurstöðum breskra og bandarískra vísindamanna. Þeir notuðu um 2.000 loftmyndir frá því á kringum 5. áratugnum og rúmlega 100 gervihnattamyndir til að meta hversu langt jöklarnir hafa hopað.
87% þeirra 244 jökla sem prýða Suðurskautslandið hafa minnkað.

Nánar:
http://www.nature.com/news/2005/050418/full/050418-12.html