23. apr. 2005

Hvar eru listamennirnir?

Af hverju hafa listamenn ekki túlkað loftslagsbreytingarnar sem vofa yfir mannkyninu, spyr rithöfundurinn Bill McKibben í skemmtilegum pistli. Hann segir þetta hugsanlega stærstu breytingar sem mannkynið hefur þurft að takast á við. Þess vegna finnst honum illskiljanlegt að rithöfundar hafi ekki skrifað bækur um þær. Það sé nauðsynlegt að þeir komi staðreyndunum til skila til almennings á máli sem allir skilja.

Nánar:
http://www.grist.org/comments/soapbox/2005/04/21/mckibben-imagine/index.html?source=daily