9. apr. 2005

Enginn Day after tomorrow

Vísindamenn NASA telja að hafstraumarnir séu farnir að bregðast við bráðnun Grænlandsjökuls og ferskvatns sem streymir þaðan í hafið. Þannig takist náttúrunni að koma í veg fyrir að Golfstraumurinn stöðvist og valdi ísöld á Norður-Atlantshafi. Þannig að framleiðendur kvikmyndarinnar Day after tomorrow reyndust kannski ekki sannspáir.

Nánar:
http://earthobservatory.nasa.gov/Newsroom/MediaAlerts/2005/2005040118690.html