27. apr. 2005

Allt að bráðna allstaðar

Ítarlegur greinaflokkur í gangi í The New Yorker um hlýnun loftslagsins í . Höfundurinn viðaði að sér efni með því að ferðast til Suðurskautslandsins, Íslands, Grænlands, Alaska og Norðurheimskautsins. Í stuttu máli er niðurstaða hennar sú að það er allt að bráðna.

The New Yorker:
http://www.newyorker.com/fact/content/articles/050425fa_fact3