30. mar. 2005

Svört skýrsla um ástand jarðar

Þá er það skjalfest að mannkynið hefur aldrei fyrr valdið eins miklum skaða á náttúrunni eins og það gerir nú. Í skýrslunni fjölmargra vísindamanna segir að skemmdir á náttúrunni síðustu 50 ár sé umfangsmeiri en á nokkru öðru sambærilegu tímabili í sögu mannkynsins. Eftirsókn eftir náttúrgæðum hafi valdið varanlegum skaða á lífríkinu.
Það er er löngu kominn tími á drastískar aðgerðir til að bæta upp skaðann sem við höfum unnið. Það ætti öllum að vera ljóst héðan í frá.

Nánar:
http://news.bbc.co.uk/1/hi/sci/tech/4391835.stm

http://www.ruv.is/main/view.jsp?branch=2574128&e342RecordID=101512&e342DataStoreID=2213589