4. mar. 2005

Úr lopapeysunum

Hér fylgir skemmtileg hugleiðing um umhverfisverndarsinna og tísku. Þessi vill meina að græningjar verði að klæðast tískufötum til að almenningur taki mark á þeim.
Þessi ummæli eru t.d. höfð eftir grænu tiskufríki: "We greens have to stop looking like we eat bark and live in a root cellar".
Tek undir þetta. Árni Finnsson og Elísabet Jökulsdóttir! Farið úr lopapeysunum og klæðist þess í stað Boss og Vivian Westwood.

http://www.grist.org/comments/soapbox/2005/03/03/bendrick/?source=daily