7. mar. 2005

Grænt grín frá Nike

Ég get greinilega ekki slitið mig frá tískunni. Nike selur orðið umhverfisvæna skó fyrir 110 dollara. Handofnir og hvað eina en forljótir. Read my lips: Forljótir. En góð tilraun til gríns.

Skórnir:
http://www.nike.com/nikebiz/nikeconsidered/products.jhtml