17. mar. 2005

Enginn snjór á Kilimanjaro

Úff! Snjóþekjan á Kilimanjaro er bráðnuð í fyrsta sinn í 11.000 ár. Þarf frekari sannana við? Gróðurhúsaáhrifin eru að setja allt á annan endann.

Nánar:
http://www.ruv.is/main/view.jsp?branch=2574128&e342RecordID=100338&e342DataStoreID=2213589