21. mar. 2005

Ekki aftur snúið

Loftslagið héldi áfram að hlýna út öldina þrátt fyrir að svo ólíklega færi að öllum útblæstri gróðuhúsalofttegunda frá farartækjum og verksmiðjum yrði hætt. Þetta er niðurstaða nýrra rannsókna.

Nánar:
http://www.planetark.com/dailynewsstory.cfm/newsid/29989/story.htm

og
http://www.newscientist.com/article.ns?id=dn7161