28. mar. 2005

Cod-clothing

Markaður fyrir föt úr lífrænt ræktaðri bómull fer stækkandi. Enda hefur framleiðendum "lífrænna klæða" í Bandaríkjunum fjölgað úr tæplega hundrað fyrir þremur árum í rúmlega 250. Var ekki verið að framleiða föt úr fiskroði hér á landi? Það ætti að falla undir lífrænan flokk. Kannski að "cod-clothing" verði næsta æðið vestan hafs. Eða kannski ,,haddock-hats"? Hvernig ætli maður sæki um einkaleyfi hér á landi?

Nánar:
http://www.nytimes.com/2005/03/20/business/yourmoney/20eco.html?ex=1268974800&en=2c32d322774861ba&ei=5090&partner=rssuserland