12. mar. 2005

Bretar gefa eftir

Breska ríkisstjórnin hefur gefið eftir í deilum við Evrópusambandið og ákveðið að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í því magni sem sambandið krafðist. Umhverfisverndarhreyfingar gleðjast.

Nánar:
http://news.bbc.co.uk/1/hi/sci/tech/4340755.stm