27. mar. 2005

Blair fær spark í rassinn

Bresk þingnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Bretar verði að draga stórlega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Útblásturinn þarf að minnka um 60 -80% fyrir árið 2050 ef ekki á að fara illa.

Nánar:
http://news.bbc.co.uk/1/hi/uk/4385547.stm